Menu

Uncategorised

Umbúðasmíði

Brettasmiðjan hefur þjónustað fyrirtæki með sérsmíði á kössum og umbúðum fyrir vélar sem eru að fara í flutning. Við smíðum allt eftir máli frá viðskiptavinum , stór og smá bretti eða lokaða kassa úr krossvið, allt eftir óskum. Kassarnir eru afhentir ósamsettir eða samsettir allt eftir óskum viðskiptavinar.

Nafn Stærð Teikning
Kassi  160 x 160 x 27  pdf
Kassi 215 x 100 x 137 pdf
Kassi 560 x 80 x 70  pdf

Bretti

Nafn Stærð Teikning
Bretti   800 x 1200mm  
Bretti   900 x 1100mm pdf
Bretti   1000 x 1000mm  
Bretti   1080 x 1080mm  
Bretti  1100 x 1100mm pdf
Bretti  1140 x 1140 no.1 pdf
Bretti  1140 x 1100 no.2 pdf
Bretti  1000 x 1200mm 800kg bretti pdf
Bretti  1000 x 1200mm 1400kg bretti pdf
Bretti  1000 x 1200mm 1600kg brettir  
Bretti  1200 x 2150 tröllabretti pdf

Efnissala

Brettasmiðjan selur efni til samsetningar á brettum, algengustur stærðir eru:
17x90x1020mm
17x90x1000mm
17x120x1000mm
17x90x1200mm
90x90x1200mm ( kubbaefni )
17x75x1000mm
17x75x1040mm
17x75x1200mm
90x75x1200mm ( kubbaefni )
22x90x1000mm
22x150x1000mm
17x90x2200mm
22x90x2200mm
Allt efni er HT 56 og vottað.
Útvegum allar stærðir af efni til brettaframleiðslu.

wood w 760

Sérsmíði / Undirleggsefni

Við smíðum allar stærðir af brettum allt upp í gámabretti sem eru 2.3 x 12 metrar. Vörum er raðað á þessi bretti og þeim ýtt í heilu lagi inn í gáma. Við losun gáma eru brettin dregin út í heilu lagi. Þetta getur verið mikill sparnaður við lestun og losun gáma.

Einnig framleiðum við allar gerðir af milli og undirleggjum í öllum stærðum. Fræsum raufar fyrir stálbeltum/bindivír ef óskað er.

Hafið samband við sölumenn okkar og við munum finna lausn sem hentar ykkur.
Leitið tilboða.

Brettasmiðjan ehf | Hvaleyrarbraut 8 | 220, Hafnarfirði

Sími: 55 44 655
Netfang: brettasmidjan@brettasmidjan.is