- Skrifað af Vefstjóri
Umbúðasmíði
Brettasmiðjan hefur þjónustað fyrirtæki með sérsmíði á kössum og umbúðum fyrir vélar sem eru að fara í flutning. Við smíðum allt eftir máli frá viðskiptavinum , stór og smá bretti eða lokaða kassa úr krossvið, allt eftir óskum. Kassarnir eru afhentir ósamsettir eða samsettir allt eftir óskum viðskiptavinar.
Nafn | Stærð | Teikning |
Kassi | 160 x 160 x 27 | ![]() |
Kassi | 215 x 100 x 137 | ![]() |
Kassi | 560 x 80 x 70 | ![]() |